Gjaldskrá og reglur


Kæru foreldrar/forráðamenn

Á 7. fundi bæjarstjórnar, 12. desember 2018, var samþykkt að hækka gjaldskrá fyrir leikskóla í Árborg 2019 um 3,6% frá og með 1. janúar 2019. Gjaldskráin verður aðgengileg á heimasíðu Árborgar, heimasíðu leikskólans og í forstofum leikskólans um áramót.

Við viljum einnig minna á að ef foreldrar/forráðamenn óski eftir að breyta dvalartíma og eða/kaupum á mat/hressingu verða þeir að tilkynna það viðkomandi leikskólastjóra eigi síðar en 15. hvers mánaðar. Breyting á gjaldtöku tekur þá gildi næstu mánaðamót á eftir.

Kveðja leikskólastjóri.

Gjaldskrá-leikskóla-2019

Afsláttur fyrir einstæðir foreldrar – sjá hér

Reglur um leikskóla í Árborg – 2019

Reglur um samskipti skóla og trúfelaga í Árborg-2014