Veturinn 2018-2019


Fyrstu ferðirnar í Gullunum voru 2. 4. 9. og 11. október. Það eru börnin á Óskasteini og Völusteini sem fara í þessar ferðir auk barna í 1. og 2. bekk í Vallaskóla.

Hér má nálgast verkefnið sem unnið var í fyrstu ferðinni:  október – að velja tré