Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar

Námskeiðið Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar verður haldið í Álfheimum fyrir foreldra/forráðamenn barna í Álfheimum.

Hvert námskeið er samtals 8 klukkustundir, 2 klukkustundir í senn, alls 4 skipti.

Námskeiðsgjald er 3000 krónur fyrir einstaklinga og 5000 krónur fyrir pör – námskeiðsgögn eru innifalin.

 

Námskeiðið verður eftirfarandi daga:

Miðvikudaginn 23. janúar  – klukkan 11:30-13:30

Miðvikudaginn 30. janúar  – klukkan 11:30-13:30

Miðvikudaginn 6. febrúar  – klukkan 11:30-13:30

Miðvikudaginn 13. febrúar  – klukkan 11:30-13:30

 

Leiðbeinendur á námskeiðinu eru

Eva Hrönn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir sérkennslustjóri

 

Skráning á námskeiðið er í gegnum netfangið evahronn@arborg.is