Foreldrafélag

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020

Mættir: Edvardo, Anna, Rakel, Eydís, Ásthildur, Jóhanna (leikskólastjori) Rætt um vorhátíð sem er í júní Sýning veður nær vori. Tala við leikfélag Selfoss um sýningu fyrir krakkana. Ásthildur tala við ein í leikfélaginu. Anna tekur við gjaldkerastöðu. Emilía þarf að skila af sér prófkúru svo hægt sé að rukka inn foreldraf. Gjald. Páskaeggjaleiks 28. mars, …

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020 Read More »

Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019

Mættir: Emelía, Gunna Stella, Júlíana, Lóló, Jóhanna skólastjóri, Ásthildur og Salóme. Útskrift: útskriftargjafir í vinnslu. Emelía afhendir handklæði frá foreldrafélaginu. Aðalfundur: Stefnum á þriðjudag 28. maí kl 20. Reynum að fá fólk í foreldrafélagið og fá einhv í gjaldkerastöðuna. Á aðalfundi fer fram skýrsla stjórnar og ársreikningur. Vorhátíð: föstud. 7. júní. Emelía kemur með grill. …

Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019 Read More »

Fundargerð stjórnar foreldrafélags 30. janúar 2019

Mættir: Ásthildur, Gunna Stella, Salóme, Emelía og Júlíana Leiksýning/önnur sýning: Ath. með Einar einstaka töframann. Gunna fer í málið og athugar hvenær hann er laus. Páskaeggjaleit: 150 egg, systkini velkomin. Hafa mikið kaffi og mjólk. Börnin fá heitan skógarsafa. Dagsetning: 6. apríl. Næsti fundur verður eftir páska. Þá munum við ræða m.a. vorhátíð og útskriftargjafir.

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags

14. nóvember 2018 Mættir: Emelía, Gunna Stella, Þórunn, Salóme og Ásthildur Hlutverk: Emelía gjaldkeri, Júlíana ritari, Gunna Stella formaður. Hlutverk foreldraráðs kynnt. Farið yfir það sem gert var í fyrra. Árgjald í félagið var hækkað í 2000 kr. í fyrra og mun vera sama gjald í ár. 2000 kr/heimili. Piparkökumálun: Kl 10-12 þann 1. des. …

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags Read More »