Gullin í grenndinni 2019-2020


Veturinn 2019 – 2020 fara fimm hópar í Gullin.

1. bekkur og Völusteinn
1. bekkur og Óskasteinn og Mánasteinn
2. bekkur og Óskasteinn og Mánasteinn
2. bekkur og Völusteinn
2. bekkur og Óskasteinn

Gullin í grenndinni – vor 2020

2.LÓK og Völusteinn (Bryndís og Brigitte) – föstudagar

17. janúar – Val í Vallaskóla og leikið úti

7. febrúar

13. mars

17. apríl

6. maí – Vorhátíð

 

MS og Óskasteinn (Vildís og Bryndís Brá) – föstudagar

17. janúar – Val í Vallaskóla og leikið úti

14. febrúar

20. mars

24. apríl – ATH 2 hópar hér

6. maí – Vorhátíð

 

ES og Óskasteinn/Mánasteinn Hanna Rut og Petra Sif – föstudagar

17. janúar – Val í Vallaskóla og leikið úti

28. febrúar

27. mars

24. apríl – ATH 2 hópar hér

6. maí – Vorhátíð

 

Bekkur (Vala Rún og Anna Hrund) – Fimmtudagar

Völusteinn – Lísbet og Sara Hrönn

Óskasteinn og Mánasteinn – Annalyn og Arndís Lilja

23. janúar – Heimsókn í Vallaskóla – fuglaverkefni

13. febrúar

12. mars

30. apríl

6. maí – Vorhátíð

 

Fyrsta ferð

  • Skipt í hópa(sömu hópar í allan vetur)
  • Velja tré í skóginum og svæði í kringum tréð
  • Ræða um veðrið, er logn eða rok, er úrkoma? leggja inn þessi þrjú orð
  • Frjáls leikur

 

Önnur ferð

  • Hver hópur fer á sitt svæði
  • Er svæðið og eða tréð breytt frá því síðast?
  • Ræða um veðrið – rifja upp orðin, logn, úrkoma, rok, skoða himininn og skýjafar

 

Jólaferð

  • Hittumst á Enginu, hitum kakó og leikum saman