Gullin í grenndinni veturinn 2018-2019


Mars verkefni í Gullunum var að búa til fuglarólu, verkefnið má nálgast hér: fuglaróla

Febrúar verkefni í Gullunum eru fuglar og leikur og má nálgast hér: Fuglar og leikur og smá fróðleikur: Fuglar-myndir og hugmyndir af leikjum.

Nóvember verkefni í Gullunum var að kynnast tré og má nálgast hér: nóvember – að kynnast tré

Hér má nálgast verkefnið sem unnið var í fyrstu ferðinni:  október – að velja tré

Fyrstu ferðirnar í Gullunum voru 2. 4. 9. og 11. október. Það eru börnin á Óskasteini og Völusteini sem fara í þessar ferðir auk barna í 1. og 2. bekk í Vallaskóla.