Hagnýt ráð frá sérkennslustjóra


Öll viljum við börnunum okkar það besta. Hluti af því er að gera þau að sjálfstæðum einstaklingum.
Börn læra best með því að fá að reyna sig í daglegu starfi og með því að leyfa þeim að reyna sig eflum við bæði sjálfsbjörg og sjálfsbjargarviðleitni hjá þeim. Hin fullorðni þarf aftur á móti að vera til taks og aðstoða þegar þörf er á.
Hér fyrir neðan hafa verið teknir saman nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga.

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

sérkennslustjóri