Símenntunar áætlun 2024-2025

 

Símenntunaráætlun 2024-2025
Lýsing á símenntun tilgangur tímabil tímafjöldi Þátttakendur
Skipulagsdagar og starfsmannafundir
Skipulagsdagur -Upphaf vetrar –  glærukynning

-Kynning og  undirritun þagnareyðs og samskiptasáttmála

-Deildir gerðar klárar fyrir opnun

-Undirbúningur fyrir vetrarstarfið

 

10. ágúst 2024 5 klst allir
Fræðsludagur Fjölskyldusviðs Árborgar  -Fræðandi fyrirlestrar í Sunnulækarskóla 20. ágúst 2024 8 klst allir
Starfsmannafundur -Kynning frá Mannauðsdeild á Teymisvinnu

-Rýmingaráætlun

-Deildarfundir

11.september 2024 2 klst allir
Menntakvika

Námsferð

-Hluti af hópnum í námsferð til -Akureyrar og hluti fer   Menntakviku 27.september 2024 8 klst allir
Skipulagsdagur -Innleiðing menntastefnu Árborgar 4. nóvember 2024 8 klst allir
Starfsmannafundur -Starfsmannafundir

-Deildarfundir

28.nóvember 2024 2 klst allir
Skipulagsdagur -Skyndihjálparnámskeið

-Deildarfundir

 

2.janúar 2025 8 klst allir
Starfsmannafundur -Starfsmannafundur

-Deildarfundir

31. Janúar 2 klst Allir
Skipulagsdagur -Menntastefnuvinna 18.mars 8 klst allir
Starfsmannafundur -Starfsmannafundur

-Deildarfundir

29. mars 2 klst allir
Skipulagsdagur -Endurmat 23.maí 8 klst Allir