Foreldraráð Álfheima
Hlutverk foreldraráðs:
- Fjallar um og gefur umsögn til leikskólans og skólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið.
- Fylgist með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum.
- Kemur á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til skólastjórnenda og skólanefndar.
- Starfar með skólastjóra að hagsmunum barnanna og leikskólans.
Verkefni foreldraráðs:
- Fulltrúi situr skólanefndarfundi og kemur þar sjónarmiðum foreldra á framfæri auk þess að leggja fram tillögur ef við á.
- Situr fundi með foreldrafélögum og skólastjórnendum um skólastarfið og áætlanir því tengdu.
- Fer yfir skólanámskrá og aðrar áætlanir skólans og útbýr umsagnir um þær.
- Taka þátt í ýmsum verkefnum á vegum skólanefndar sem fulltrúar foreldra.
- Taka þátt í samstarfi foreldraráða og -félaga um sameiginlega hagsmuni nemenda í svæðinu.
- Taka þátt í landssamtökum foreldra.
Foreldraráð 2019-2020
Formaður
Nafn
Gjaldkeri
Nafn
Ritari
Nafn
Meðstjórnandi
Nafn
Fréttir og fundir
Fundagerð frá fundi í foreldraráði á Teams október 2020 Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme, Erna Karen og Eva Hrönn . Ársskýrsla er að verða tilbúin verður send foreldrar ráði fljótlega...
Mættir: Jóhanna, Gunna Stella og Salóme. Rætt um skóladagata 2020-2021 . Foreldraráð samþykkir dagatalið. Jóhanna sagði frá að það væri búnir að vera erfiðleikar í eldhúsi Álfheima, matráður kominn í...
Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme og Erna Karen. Rætt um starfsskýrsluna. Foreldraráð samþykkir skýrsluna Rætt um hvernig haustið hefur gengið. Mikið að nýju starfsfólki, fínu fólki, en það vantar fagfólk....
13. febrúar 2019 Mættir: Jóhanna, Bryndís og Erna Karen. Jóhanna sagði frá að það væri verið að vinna í dagatalinu og foreldraráð þarf að fara yfir það og samþykkja. Jóhanna...