Grænfánaverkefnið
Umhverfissáttmáli Álfheima
Hér má nálgast nýjan umhverfissáttmála Álfheima en hann var frumfluttur opinberlega 7. júní 2018 þegar leikskólinn fékk 8. Grænfánann afhentan
Fréttir og fundir
Umhverfisnefndarfundur 27. október 2020 kl. 10:00 Mættir: Jóhanna, Soffía, Brigitte, Heiða, Herdís, Bryndís Brá og Petra Völusteinn skilar heimajarðgerðamöppu til Óskasteins. Komnar leiðbeiningar á möppuna. Fram að næsta fundir fara...
Leikskólinn Álfheimar fékk sinn níunda Grænfána á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16. september 2020. Margrét Hugadóttir sérfræðingur frá Landvernd afhenti börnunum fánann með þeim orðum að hann væri verðulaun fyrir...
13. janúar 2020 kl. 09:10 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún, Margaríta og Andrea. Starfmaður hjá íslenska gámafélaginu ætla að koma til okkar vegna maípoka. Leiðbeiningartexti fyrir...
8. desember 2019 kl. 9:25 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún og Andrea. Plastpokar hafa mikið minnkað, flestir foreldrar komnir með fjölnotapoka. Litlir, ódýrir og góðir pokar...