Foreldrafélag Álfheima

Hlutverk foreldrafélags:

 • Vera samstarfsvettvangur foreldra.
 • Stuðla að góðum skólaanda m.a. með því að vinna að öflugu félagslífi í leikskólanum.
 • Stuðla að auknum kynnum barna, foreldra og starfsmanna skólans.
 • Koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra varðandi leikskólastarfið til skólastjórnenda og foreldraráðs.

Verkefni foreldrafélags:

 • Skipuleggja viðburði í samstarfi við leikskólann.
 • Styðja og hvetja deildarfulltrúa til að efla deildaranda og foreldrasamstarf á hverri deild.
 • Koma á umræðu- og fræðslufundum fyrir foreldra um uppeldis- og leikskólamál.
 • Veita leikskólanum lið í að bæta aðstæður til leiks og náms.
 • Sitja fundi með foreldraráði og skólastjórnendum um skólastarfið.
 • Taka þátt í samstarfi við önnur foreldrafélög og samtök foreldra á sínu svæði.
 • Taka þátt í landsamtökum foreldra.

Nefndarmenn

Formaður

Nafn

Gjaldkeri

Nafn

Ritari

Nafn

Meðstjórnandi

Nafn

Fréttir og fundir

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020

16. janúar 2020

Mættir: Edvardo, Anna, Rakel, Eydís, Ásthildur, Jóhanna (leikskólastjori) Rætt um vorhátíð sem er í júní Sýning veður nær vori. Tala við leikfélag Selfoss um sýningu fyrir krakkana. Ásthildur tala við...

Fundargerð foreldrafélagsins 15. maí 2019

15. maí 2019

Mættir: Emelía, Gunna Stella, Júlíana, Lóló, Jóhanna skólastjóri, Ásthildur og Salóme. Útskrift: útskriftargjafir í vinnslu. Emelía afhendir handklæði frá foreldrafélaginu. Aðalfundur: Stefnum á þriðjudag 28. maí kl 20. Reynum að...

Fundargerð stjórnar foreldrafélags 30. janúar 2019

30. janúar 2019

Mættir: Ásthildur, Gunna Stella, Salóme, Emelía og Júlíana Leiksýning/önnur sýning: Ath. með Einar einstaka töframann. Gunna fer í málið og athugar hvenær hann er laus. Páskaeggjaleit: 150 egg, systkini velkomin....

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags

14. nóvember 2018

14. nóvember 2018 Mættir: Emelía, Gunna Stella, Þórunn, Salóme og Ásthildur Hlutverk: Emelía gjaldkeri, Júlíana ritari, Gunna Stella formaður. Hlutverk foreldraráðs kynnt. Farið yfir það sem gert var í fyrra....