Fréttasafn

Skipulagsdagar og aðrar lokanir veturinn 2022-2023

8. ágúst 2022

Skipulagsdagar og starfsmannafundir 2022-2023   Mánudagurinn 22. ágúst – skipulagsdagur – leikskólinn lokaður 7:45-16:30  Fimmtudagurinn 15. september – starfsmannafundur – leikskólinn lokaður 14:00-16:30  Föstudagurinn 14. október – haustþing – leikskólinn lokaður …

Skipulagsdagar og aðrar lokanir veturinn 2022-2023 Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Grænfánaafhending

20. júní 2022

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að fimmtudaginn 16. júní 2022 fékk leikskólinn Álfheimar sinn 10. Grænfána. Leikskólinn fékk sinn fyrsta Grænfána árið 2004 og  hefur sótt …

Grænfánaafhending Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Sumarlokun 2022

27. maí 2022

Leikskólinn verður lokaður frá og með 6. júlí til og með 3. ágúst 2022. Við opnum aftur fimmtudaginn 4. ágúst 2022

Lesa Meira >>

Rafmagnslaus dagur

11. janúar 2022

Fimmtudaginn 13. janúar verður árlegur rafmagnslaus dagur fyrir hádegi hjá okkur í Álfheimum. Dagurinn er hluti af Grænfánaverkefninu okkar og á þessum degi nýtum við tækifærið og vekjum hvort annað …

Rafmagnslaus dagur Lesa Meira>>

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Skipulagsdagar og aðrar lokanir veturinn 2022-2023

8. ágúst 2022

Skipulagsdagar og starfsmannafundir 2022-2023   Mánudagurinn 22. ágúst – skipulagsdagur – leikskólinn lokaður 7:45-16:30  Fimmtudagurinn 15. september – starfsmannafundur – leikskólinn lokaður 14:00-16:30  Föstudagurinn 14. október – haustþing – leikskólinn lokaður …

Skipulagsdagar og aðrar lokanir veturinn 2022-2023 Lesa Meira>>

Grænfánaafhending

20. júní 2022

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að fimmtudaginn 16. júní 2022 fékk leikskólinn Álfheimar sinn 10. Grænfána. Leikskólinn fékk sinn fyrsta Grænfána árið 2004 og  hefur sótt um og fengið endurnýjun á Grænfánanum eftir hvert tveggja ára tímabili síðan þá.

Ósk Kristinsdóttir sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein(Landvernd/Grænfáninn) afhenti elstu börnum leikskólans Grænfánann úti í garði og farið var í Grænfánaleikfimi. Að því loknu var farið í skrúðgöngu með fánann í broddi fylkingar eftir Reynivöllunum að leikskólanum og  Umhverfissáttmálann okkar sunginn.

Á heimasíðunni undir: Grænfáninn má nálgast frekari upplýsingar um Grænfánaverkefnið undanfarin 2 ár.