Fréttasafn

Rafmagnslaus dagur

11. janúar 2022

Fimmtudaginn 13. janúar verður árlegur rafmagnslaus dagur fyrir hádegi hjá okkur í Álfheimum. Dagurinn er hluti af Grænfánaverkefninu okkar og á þessum degi nýtum við tækifærið og vekjum hvort annað …

Rafmagnslaus dagur Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn

30. desember 2021

Við bendum á að leikskólinn er lokaður eftirfarandi daga eða part úr degi á vorönn samkvæmt skóladagatali. Mánudagurinn 10. janúar 2022 – Starfsmannafundur, leikskólinn lokaður 8:00-10:00 – leikskólinn opnar klukkan …

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

27. október 2021
Lesa Meira >>

Bangsa- og náttfatadagur

26. október 2021

Á morgun miðvikudaginn 26. október er Bangsa- og náttfatadagur hjá okkur í leikskólanum. Þá hvetjum við börn og starfsfólk til að mæta í náttfötum og með bangsa. Við stefnum á …

Bangsa- og náttfatadagur Lesa Meira>>

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Rafmagnslaus dagur

11. janúar 2022

Fimmtudaginn 13. janúar verður árlegur rafmagnslaus dagur fyrir hádegi hjá okkur í Álfheimum. Dagurinn er hluti af Grænfánaverkefninu okkar og á þessum degi nýtum við tækifærið og vekjum hvort annað …

Rafmagnslaus dagur Lesa Meira>>

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn

30. desember 2021

Við bendum á að leikskólinn er lokaður eftirfarandi daga eða part úr degi á vorönn samkvæmt skóladagatali.

Mánudagurinn 10. janúar 2022 – Starfsmannafundur, leikskólinn lokaður 8:00-10:00 – leikskólinn opnar klukkan 10:00.

Fimmtudagurinn 3. febrúar 2022 – Skipulagsdagur – leikskólinn lokaður

Miðvikudagurinn 30. mars 2022 – Skóladagur Árborgar – leikskólinn lokaður

Föstudagurinn 6. maí 2022 – Skipulagsdagur – leikskólinn lokaður