Fréttasafn

Fréttir frá Álfheimum

Umhverfisnefndarfundur

3. nóvember 2020

Umhverfisnefndarfundur 27. október 2020 kl. 10:00 Mættir: Jóhanna, Soffía, Brigitte, Heiða, Herdís, Bryndís Brá og Petra Völusteinn skilar heimajarðgerðamöppu til Óskasteins. Komnar leiðbeiningar á möppuna. Fram að næsta fundir fara matarafgangar úr Svanga manga á Óskasteini í heimajarðgerðartunnuna, þeirri sem …

Umhverfisnefndarfundur Read More »

Skipulagsdagur 2. nóvember 2020 – leikskólinn lokaður

26. október 2020

Leikskólinn er lokaður mánudaginn 2. nóvember 2020 vegna skipulagsdags.

Fundargerð foreldraráðs

21. október 2020

Fundagerð frá fundi í foreldraráði á Teams október 2020 Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme, Erna Karen og Eva Hrönn . Ársskýrsla er að verða tilbúin verður send foreldrar ráði fljótlega til yfirlestrar. Jóhanna sagði frá framkvæmdum sem hafa verið í …

Fundargerð foreldraráðs Read More »

Starfsmannafundur

13. október 2020

Vinsamlega athugið að leikskólinn opnar klukkan 10:00 fimmtudaginn 22. október vegna starfsmannafundar.  

Skipulagsdagur 9. október 2020

2. október 2020

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 9. október 2020 vegna skipulagsdags.  

Grænfánaafhending

18. september 2020

Leikskólinn Álfheimar fékk sinn níunda Grænfána á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16. september 2020. Margrét Hugadóttir sérfræðingur frá Landvernd afhenti börnunum fánann með þeim orðum að hann væri verðulaun fyrir að vernda landið okkar.

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 6. mars 2020

6. mars 2020

Mættir: Jóhanna, Gunna Stella og Salóme. Rætt um skóladagata 2020-2021 . Foreldraráð samþykkir dagatalið. Jóhanna sagði frá að það væri búnir að vera erfiðleikar í eldhúsi Álfheima, matráður kominn í veikindaleyfi. Gengur illa að ráða matráð í afleysingar. Jóhanna fór …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 6. mars 2020 Read More »

Leikskólanum Álfheimum veitt viðurkenning á ráðstefnu Landverndar

21. febrúar 2020

Við getum öll haft áhrif. Ráðstefna Skóla á grænni grein 2020 var yfirskrift ráðstefnu Landverndar sem var haldinn 7.  febrúar sl. Þar var fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og var sjónum beint að valdeflandi aðferðum …

Leikskólanum Álfheimum veitt viðurkenning á ráðstefnu Landverndar Read More »

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020

16. janúar 2020

Mættir: Edvardo, Anna, Rakel, Eydís, Ásthildur, Jóhanna (leikskólastjori) Rætt um vorhátíð sem er í júní Sýning veður nær vori. Tala við leikfélag Selfoss um sýningu fyrir krakkana. Ásthildur tala við ein í leikfélaginu. Anna tekur við gjaldkerastöðu. Emilía þarf að …

Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020 Read More »

Umhverfisnefndarfundur

13. janúar 2020

13. janúar 2020 kl. 09:10 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún, Margaríta og Andrea. Starfmaður hjá íslenska gámafélaginu ætla að koma til okkar vegna maípoka. Leiðbeiningartexti fyrir moltugerð. Soffía og Margaríta ætla að gera leiðbeiningar sem fara …

Umhverfisnefndarfundur Read More »

Umhverfisnefndarfundur

8. desember 2019

8. desember 2019 kl. 9:25 Mættir: Jóhanna, Bryndís Brá, Bjarkey, Hulda, Kristín Hanna, Sigrún og Andrea. Plastpokar hafa mikið minnkað, flestir foreldrar komnir með fjölnotapoka. Litlir, ódýrir og góðir pokar til í rúmfatalagernum fyrir þá sem vantar. Muna að hugsa …

Umhverfisnefndarfundur Read More »

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 27. nóvember 2019

27. nóvember 2019

Mættir: Jóhanna, Gunna Stella, Salóme og Erna Karen. Rætt um starfsskýrsluna. Foreldraráð samþykkir skýrsluna Rætt um hvernig haustið hefur gengið. Mikið að nýju starfsfólki, fínu fólki, en það vantar fagfólk. Búið að opna tvær nýjar deildir Mánastein og Huldustein. Búið …

Fundagerð frá fundi í foreldraráði 27. nóvember 2019 Read More »