Fréttasafn

Fréttir frá Álfheimum

Rafmagnslaus dagur

11. janúar 2022

Fimmtudaginn 13. janúar verður árlegur rafmagnslaus dagur fyrir hádegi hjá okkur í Álfheimum. Dagurinn er hluti af Grænfánaverkefninu okkar og á þessum degi nýtum við tækifærið og vekjum hvort annað til umhugsunar um hvað við notum rafmagn í og hvort …

Rafmagnslaus dagur Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn

30. desember 2021

Við bendum á að leikskólinn er lokaður eftirfarandi daga eða part úr degi á vorönn samkvæmt skóladagatali. Mánudagurinn 10. janúar 2022 – Starfsmannafundur, leikskólinn lokaður 8:00-10:00 – leikskólinn opnar klukkan 10:00. Fimmtudagurinn 3. febrúar 2022 – Skipulagsdagur – leikskólinn lokaður …

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

27. október 2021
Lesa Meira >>

Bangsa- og náttfatadagur

26. október 2021

Á morgun miðvikudaginn 26. október er Bangsa- og náttfatadagur hjá okkur í leikskólanum. Þá hvetjum við börn og starfsfólk til að mæta í náttfötum og með bangsa. Við stefnum á að gera okkur glaðan dag og halda dansiböll í salnum.

Lesa Meira >>

Kynningarfundir – Álfasteinn og Dvergasteinn

29. september 2021

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn barna á Álfasteini verður fimmtudaginn 30. september klukkan 8:15. Fundurinn verður í salnum og farið verður yfir vetrarstarfið framundan. Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn barna á Dvergasteini verður föstudaginn 1. október klukkan 8:15. Fundurinn verður í salnum og farið …

Kynningarfundir – Álfasteinn og Dvergasteinn Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Dagur íslenskrar náttúru – Grænn dagur

15. september 2021

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru fimmtudaginn 16. september verður grænn dagur í Álfheimum. Við hvetjum alla til að mæta í einhverju grænu.

Lesa Meira >>

Grenndargarðurinn

3. september 2021
Lesa Meira >>

Skipulagsdagur 7. september 2021 – leikskólinn lokaður

20. ágúst 2021

Leikskólinn verður lokaður þriðjudaginn 7. september 2021 vegna skipulagsdags.

Lesa Meira >>

Hænuungar

18. júní 2021
Lesa Meira >>

Útskrift 2021

16. júní 2021
Lesa Meira >>

Dótadagur 4. júní

2. júní 2021

Föstudaginn 4. júní verður dótadagur í Álfheimum. Eftir langan og strangan covid vetur er loksins komið að því að hægt er að hafa dótadag. Börnin mega koma með dót að heiman þennan dag, vopn eru ekki leyfð. Við vekjum athygli …

Dótadagur 4. júní Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur

12. maí 2021

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 14. maí vegna skipulagsdags.

Lesa Meira >>