Skóladagatal

Fræðslunefnd sveitafélagsins hefur samþykkt breytingu á skóladagatali 2020-2021. Þessi breyting felur í sér að sumarlokun leikskólanna lengist um fjóra daga. Leikskólinn verður því lokaður frá og með 29. júní til og með 6. ágúst 2021. Leikskólinn opnar mánudaginn 9. ágúst kl. 10:00.

 

Leikskóladagatal-2020-2021

Eldri dagatöl