Gullin í grenndinni

Gullin í grenndinni er samstarfsverkefni Leikskólans Álfheima og Vallaskóla.

Einu sinni í mánuði hittir hver skógarhópur elstu tveggja árganga í Álfheimum vinabekk úr Vallaskóla og saman fara þau í skógarferð.

Veturinn 2020-2021

Hópar

Dvergasteinn, Óskasteinn og Völusteinn taka þátt í Gullunum veturinn 2020-2021.

Dvergasteinn hittir 2. bekk í Vallskóla.

Óskasteinn og Völusteinn hitta 1. bekk í Vallaskóla.