Dagur leikskólans 6.febrúar 2012

Dagur leikskólans er 6 febrúar ár hvert. Þann dag árið 1950


stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.


Frá þeim tíma hefur átt sér stað markviss umræða um gildi


leikskólans í íslensku samfélagi.

Dagur leikskólans 6.febrúar 2012



 


Dagur leikskólans er 6 febrúar ár hvert. Þann dag árið 1950


stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.


Frá þeim tíma hefur átt sér stað markviss umræða um gildi


leikskólans í íslensku samfélagi.


 


Markmið með degi leikskólans:


Að gera þegna þjóðfélagsins betur meðvituð um þýðingu


leikskóla fyrir börn


Að skapa jákvæða ímynd um leikskólakennslu og auka


áhuga fólks á starfinu.


Að beina athygli þjóðarinnar að stöðu leikskólans, gildi


hans fyrir menningu og þjóðarauð.


 


Í Álfheimum verður foreldrum og öðrum sem áhuga hafa á boðið að koma e.h. og fylgjast með atriðum sem flutt voru á Þorrablóti Álfheima s.l. fimmtudag í sal Álfheima.
Óskasteinn kl:14,00


Völusteinn kl:14,30 (á Völusteini)


Álfa – og Dvergasteinn kl:15,00


 


Boðið verður upp á kaffi/djús og skúffuköku í tilefni dagsins.


 


                             Hlökkum til að sjá ykkur