Álfheimar 30 ára

Nú í lok afmælisviku viljum við þakka öllum þeim sem sáu sér fært að líta við í Álfheimum þessa vikuna, hvort sem það var á opna húsið, í skógarferð eða í gær á sjálfan afmælisdaginn.

Vikan hefur gengið vonum framar, börn og starfsfólk skemmt sér vel og njóta lífsins í dag í náttfötunum