Bangsa- og náttfatadagur

Á morgun miðvikudaginn 26. október er Bangsa- og náttfatadagur hjá okkur í leikskólanum.

Þá hvetjum við börn og starfsfólk til að mæta í náttfötum og með bangsa.

Við stefnum á að gera okkur glaðan dag og halda dansiböll í salnum.