Bíllaus dagur í Álfheimum 26. apríl 2013

Við ætlum að enda grænu vikuna okkar á bíllausum degi á föstudaginn.  Mælst er til þess að starfsfólk og foreldrar sem mögulega getað skilið bílana eftir heima komi hjólandi eða gangandi í leikskólann þann dag.