Blár dagur

Í tilefni af leik íslenska karlalandsliðsins á HM föstudaginn 22. júní ætlum við að hafa bláan dag.

Tilvalið að mæta í bláu fötunum okkar eða jafnvel fánalitunum.