Bleikur dagur 12. október- breyting

Ákveðið hefur verið að færa bleika daginn okkar og hann verður því föstudaginn 12. október. Samkvæmt leikskóladagatalinu ætti að vera bleikur dagur hjá okkur 17. október en þar sem Bleiki dagur bleiku slaufurnnar er 12. október ætlum við að færa okkur yfir á þann dag.

Bendum á: https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/