Dagur íslenskrar tungu

DSC05055Í tilefni af degi íslenskrar tungu sem er á morgun 16. nóvember komu nokkrir nemendur úr 6. bekk Vallaskóla og lásu fyrir börnin í Álfheimum. 

Síðan var sameiginleg söngstund í salnum.

Góða helgi.

 

DSC05061