Námsmatshandbók


Námsmatshandbók Álfheima

Námsmatshandbókin er afrakstur þróunarverkefnis sem skólin tók þátt í ásamt öllum skólum í Sveitarfélaginu „Námsmat á mörkum skólastiga“.  Handbókinni er ætla að vera leiðbeinandi fyrir kennara og starfsfólk leikskólans en jafnframt upplýsandi fyrir foreldra. Handbókin þarf að vera í stöðugri endurskoðun og þróun.

Skýrslu verkefnisins „Námsmat á mörkum skólastiga“ má nálgast hér

Uppfært 11. október 2018