Fundagerð frá fundi í foreldraráði 6. mars 2020

Mættir: Jóhanna, Gunna Stella og Salóme.

  • Rætt um skóladagata 2020-2021 . Foreldraráð samþykkir dagatalið.
  • Jóhanna sagði frá að það væri búnir að vera erfiðleikar í eldhúsi Álfheima, matráður kominn í veikindaleyfi. Gengur illa að ráða matráð í afleysingar.
  • Jóhanna fór yfir hvernig staðan er í Álfheimum vegna yfirvofandi verkfalls. 14 starfmenn fara í verkfall. Tvær deildir verða lokaðar og misjafn hvað þarf að senda mörg börn eftir deildur. Ekki verður hægt að elda mat.
  • Rætt um að lítið sé að gerast hjá foreldrafélaginu, foreldraráð hefur áhyggjur af því.

Fundi slitið 9:00