Fundargerð stjórnar foreldrafélags 30. janúar 2019

Mættir: Ásthildur, Gunna Stella, Salóme, Emelía og Júlíana

  1. Leiksýning/önnur sýning: Ath. með Einar einstaka töframann. Gunna fer í málið og athugar hvenær hann er laus.
  2. Páskaeggjaleit: 150 egg, systkini velkomin. Hafa mikið kaffi og mjólk. Börnin fá heitan skógarsafa. Dagsetning: 6. apríl.
  3. Næsti fundur verður eftir páska. Þá munum við ræða m.a. vorhátíð og útskriftargjafir.