Grænn dagur

Grænn dagur í Áfheimum föstudaginn 14. september 2018

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru sem er sunnudaginn 16. september verður grænn dagur í Álfheimum föstudaginn 14. september.

Þá er gaman ef börn og starfsfólk klæðist grænu fötunum sínum og úti í garði ætlum við meðal annars að setja niður taka upp kartöflur og elda kjötsúpu úti í garði.