Jólin kvödd í Álfheimum 6. January 2012 Jólin voru kvödd í leikskólanum Álfheimum í dag. Safnast var saman við varðeld og sungin jólalög.