Læsisdagatal

Á síðunni https://gottadlesa.is/frettir/laesisdagatal-sumarlestur

er hægt að nálgast læsisdagatal, við hvetjum ykkur til að lesa með börnunum ykkar í sumarfríinu og í dagatalinu eru ýmsar skemmtilegar hugmyndir.