Leikskólinn lokaður

Leikskólinn Álfheimar verður lokaður þriðjudaginn 20. apríl vegna smits sem kom upp í starfsmannahópnum. Starfsmenn Álfheima verða allir sendir í skimun og því er leikskólinn lokaður.

Nánari upplýsingar til foreldra þeirra barna sem þurfa að fara í sóttkví koma eins fljótt og hægt er.