Foreldrafélag Álfheima
Hlutverk foreldrafélags:
- Vera samstarfsvettvangur foreldra.
- Stuðla að góðum skólaanda m.a. með því að vinna að öflugu félagslífi í leikskólanum.
- Stuðla að auknum kynnum barna, foreldra og starfsmanna skólans.
- Koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra varðandi leikskólastarfið til skólastjórnenda og foreldraráðs.
Verkefni foreldrafélags:
- Skipuleggja viðburði í samstarfi við leikskólann.
- Styðja og hvetja deildarfulltrúa til að efla deildaranda og foreldrasamstarf á hverri deild.
- Koma á umræðu- og fræðslufundum fyrir foreldra um uppeldis- og leikskólamál.
- Veita leikskólanum lið í að bæta aðstæður til leiks og náms.
- Sitja fundi með foreldraráði og skólastjórnendum um skólastarfið.
- Taka þátt í samstarfi við önnur foreldrafélög og samtök foreldra á sínu svæði.
- Taka þátt í landsamtökum foreldra.
Nefndarmenn
Formaður
Nafn
Gjaldkeri
Nafn
Ritari
Nafn
Meðstjórnandi
Nafn
Fréttir og fundir
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.
Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.