Fréttasafn
Fréttir frá Álfheimum
Fyrirlestur fimmtudaginn 24.mars kl:20,00 í Hulduheimum
Starfsmannafundur 21.mars 2011.
Mánudaginn 21. mars verður leikskólinn lokaður frá kl;8,00—12,00 vegna starfsmannafundar í Álfheimum.
Leikskólinn opnar kl:12,00 og boðið verður upp á hádegisverð þegar börnin koma.
Dagur leikskólans – opið hús í leikskólum 4.febrúar 10,00-15,00
Dagur leikskólans er 6 febrúar ár hvert. Þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Frá þeim tíma hefur átt sér stað markviss umræða um gildi leikskólans í íslensku samfélagi.
Bóndadagur 21.janúar 2011 – opið hús
Í tilefni að bóndadegi, fyrsta degi í Þorra verður opið hús í Álfheimum frá kl:8,00—10,00 fyrir alla stráka á öllum aldri sem tengjast nemendum leikskólans (pabba, afa, bræður, o.fl.).
Rafmagnslaus dagur 13.janúar 2001
Rafmagnslaus dagur verður í leikskólanum Álfheimum fimmtudaginn 13.janúar frá kl;7,45-13,00.
Foreldrafundir í Álfheimum í september 2010
Foreldrafundir í Álfheimum í september 2010
Lesa Meira >>Námsferð starfsfólks leikskólans Álfheima til Póllands 16.- 20.júní 2010
Dagana 16. – 20. júní fór starfsfólk Álfheima í námsferð til Póllands. Markmið ferðinnar var að stuðla að sí- og endurmenntun leikskólakennara og annarra starfsmanna leikskólans.
Lesa Meira >>