Opið hús 14.desember 2015

Álfheimar 27 ára 13.desember 2015

jóalsveinar 001Þann 13.desember eru liðin 27 ár frá því að Leikskólinn Álfheimar tók til starfa. Fyrstu skóflustunguna tóku börn af skóladagheimilinu sem starfrækt var á Kirkjuvegi 7 hér í bæ þann 30.október 1987 og leikskólinn tók svo formlega til starfa 13.desember 1988.

Af því tilefni verður “opið hús” í Álfheimum frá kl.14,00-16,00 mánudaginn 14.desember.

Allir velkomnir.                                         Veitingar í boði.