Pólsk vika í Álfheimum 10. – 14.maí 2010

Dagana 10. – 14.maí verður pólsk vika hér í Álfheimum.

Við kynnumst pólskum bókmenntum – pólskri matargerð – pólskri tónlist.
Á hverjum degi lærum við einhver pólsk orð eða setningu.
Föstudaginn 14.maí er svo hvítur og rauður litadagur þar sem vísað er til pólsku fánalitanna.
Hvíti liturinn táknar hvítan örn sem fann Pólland og  sá rauði stríðið.