Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn

Við bendum á að leikskólinn er lokaður eftirfarandi daga eða part úr degi á vorönn samkvæmt skóladagatali.

Mánudagurinn 10. janúar 2022 – Starfsmannafundur, leikskólinn lokaður 8:00-10:00 – leikskólinn opnar klukkan 10:00.

Fimmtudagurinn 3. febrúar 2022 – Skipulagsdagur – leikskólinn lokaður

Miðvikudagurinn 30. mars 2022 – Skóladagur Árborgar – leikskólinn lokaður

Föstudagurinn 6. maí 2022 – Skipulagsdagur – leikskólinn lokaður