Skipulagsdagur – leikskólinn lokaður

Leikskólinn verður lokaður miðvikudaginn 7. júní 2017 vegna skipulagsdags starfsfólk.

Þennan dag mun starfsfólk leikskólans meðal annars vinna að: endurmati á starfinu í vetur, þróunarverkefninu námsmat á mörkum skólastiga og fá fræðslu út í skógi um trjátegundir, grisjun skógar, sjálfbærni og skógarnytjar.