Skóladagur Árborgar – leikskólinn lokaður

Vinsamlegast athugið að leikskólinn verður lokaður vegna  Skóladags Árborgar miðvikudaginn 14. mars.

Á Skóladegi Árborgar eru allir starfsmenn allra leik, – og grunnskóla í Árborg saman á fyrirlestrum og menntabúðum.