Símenntunar áætlun 2025-2026

 

Símenntunaráætlun 2024-2025
Lýsing á símenntun tilgangur tímabil tímafjöldi Þátttakendur
Skipulagsdagar og starfsmannafundir
Skipulagsdagur -Upphaf vetrar –  glærukynning

-Kynning og  undirritun þagnareyðs og samskiptasáttmála

-Deildir gerðar klárar fyrir opnun

-Undirbúningur fyrir vetrarstarfið

 

7. ágúst 2025 5 klst allir
Fræðsludagur Fjölskyldusviðs Árborgar  -Fræðandi fyrirlestrar í Sunnulækarskóla 21. ágúst 2025 8 klst allir
Skipulagsdagur Haustþing FL/FSL 26.september 2025 8 klst allir
Starfsmannafundur -Starfsmannafundur og deildarfundir 7.október 2025 2 klst allir
Skipulagsdagur -Uppeldi sem virkar- starfsmanna námskeið

-Skyndihálparnámskeið

5. nóvember 2025 8 klst allir
Starfsmannafundur -EKKO fræðsla fyrir starfsmenn 27.nóvember 2025 2 klst allir
Skipulagsdagur -Vinna við útisvæði

 

2.janúar 2026 8 klst allir
Skipulagsdagur -Leikskólaheimsókn 2.febrúar 2026 8 klst Allir
Starfsmannafundur -Vinna v. starfsáætlunar

-Deildarfundir

3.mars 2026 2 klst allir
Starfsmannafundur -Vinna v. starfsáætlunar

-Deildarfundir

15. apríl 2026 2 klst allir
Skipulagsdagur -Endurmat 23.maí 2026 8 klst Allir