Sýning í sal Álfheima

Sýning  á verkefnum nemenda í Álfheimum og Vallaskóla sem þau unnu í tengslum við þróunarverkefnið Gullin í grenndinni stendur yfir í sal Álfheima.

 syning

 

   Sýningin verður til 7.júní

 

       Allir velkomnir