Í Álfheimum verður grænn dagur 14.apríl þá klæðast starfsmenn og nemendur grænum fatnaði, grænn litur verður ráðandi í verkefnavinnu og grænar kökur bakaðar.
Jafnframt er apríl sá mánuður þar sem landið er að byrja að vakna af vetrardvala og því tilvalið að takast á hendur verkefni sem snúa að umhverfinu.
Grænn apríl hvetur alla þátttakendur til að nýta aprílmánuð til að hrinda í framkvæmd umhverfisvænum verkefnum, kynna þau umhverfisverkefni sem þegar eru í framkvæmd eða kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem snýr að grænni og sjálfbærri framtíð.
Í Álfheimum verður grænn dagur 14.apríl þá klæðast starfsmenn og nemendur grænum fatnaði, grænn litur verður ráðandi í verkefnavinnu og grænar kökur bakaðar.
27.apríl verður bíllaus dagur þar sem dagur umhverfisins ber upp á annan í páskum.
Ýmisslegt fleira verður gert og sem tilkynnt verður á hverri deild fyrir sig.