Fyrirlestur fimmtudaginn 24.mars kl:20,00 í Hulduheimum

Uppeldi sem virkarFimmtudaginn 24. mars kl. 20:00

bjóða foreldrafélögin í leikskólum Árborgar

upp á fyrirlestur sem heitir

Uppeldi sem virkar.
 

Uppeldi sem virkarFimmtudaginn 24. mars kl. 20:00

bjóða foreldrafélögin í leikskólum Árborgar

upp á fyrirlestur sem heitir

Uppeldi sem virkar.


Heiðdís Gunnarsdóttir fyrrverandi leikskólafulltrúi er fyrirlesari.

Heiðdís hefur kennt á uppeldisnámskeiðum

hjá Sveitarfélaginu Árborg.


Fyrirlesturinn fer fram í

Leikskólanum Hulduheimar, Erlurima 1 á Selfossi

 

Uppeldi sem virkar stuðlar að jákvæðri hegðun barna

frá upphafi og dregur úr líkum þess að þurfa að kljást við hegðunarörðuleika síðar meir

 – leggja á fyrst áherslu á jákvæðu hegðun barnsins,

þá minnkar þörfin á því að takast á við erfiðleikana.


 

Í boði verður kaffi og með því.Allir velkomnir


Foreldrafélögin í leikskólum Árborgar.