Blár dagur 7.október

7.október er blár litadagur í Álfheimum.
Mælst er til þess að nemendur og starfsfólk klæðist bláum fatnaði.
Myndmennt verður á bláu nótunum og vatnið verður þema dagsins.