Bleikur dagur í Álfheimum

Bleikur dagur 12.október 2018

Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í  Álfheimum verður bleikur dagur föstudaginn 12. október.

Þá væri gaman ef við klæðumst sem flest bleikum fatnaði