Bangsa- og náttfatadagur

föstudaginn 26. október 2018.

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27.október verður bangsa- og náttfatadagur í  Álfheimum 27.október 2018.

Börnum  og starfsfólki er velkomið að klæðast náttfötum þennan dag og koma með bangsa í leikskólann.