Dótadagur 4. júní

Föstudaginn 4. júní verður dótadagur í Álfheimum.

Eftir langan og strangan covid vetur er loksins komið að því að hægt er að hafa dótadag.

Börnin mega koma með dót að heiman þennan dag, vopn eru ekki leyfð.

Við vekjum athygli á að gott er að merkja leikföngin og að starfsfólk leikskólans ber ekki ábyrgð á leikföngum barnanna.