Föstudagurinn 23. apríl

Leikskólinn Álfheimar verður lokaður föstudaginn 23. apríl vegna sóttkvíar starfsfólks deilda, eldhúss og stjórnenda.
Við vonumst til að eðlilegt skólastarf hefjist eftir helgi.
Gleðilegt sumar