Fræðsluefni frá skólaþjónustu Árborgar

Á heimasíðu Árborgar má nálgast áhugavert fræðsluefni frá skólaþjónustu Árborgar.  

Þar er áherslan að mestu á málþroska og bendum við sérstaklega á áhugaverð myndbönd frá talmeinafræðingum skólaþjónustunnar.  

Við hvetjum alla til að kynna sér þessi myndbönd og fræðslu.  

https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/#