Páskaeggjaleit foreldrafélags Álfheima

Árleg páskaeggjaleit foreldrafélags Álfheima var haldin laugardaginn 1. apríl á lóð leikskólans.

Þetta var skemmtileg samverustund og gaman að sjá hve margir komu en yfir 100 börn voru skráð.

Hlökkum til næstu páska

Stjórn foreldrafélags Álfheima