Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags 16. janúar 2020

Mættir: Edvardo, Anna, Rakel, Eydís, Ásthildur, Jóhanna (leikskólastjori)

  • Rætt um vorhátíð sem er í júní
  • Sýning veður nær vori. Tala við leikfélag Selfoss um sýningu fyrir krakkana. Ásthildur tala við ein í leikfélaginu.
  • Anna tekur við gjaldkerastöðu. Emilía þarf að skila af sér prófkúru svo hægt sé að rukka inn foreldraf. Gjald.
  • Páskaeggjaleiks 28. mars, laugardagur. Búa til auglýsingu, finna útúr hvernig leitin gengur fyrir sig.
  • Formenn Rakel og Sunna.
  • Rakel kaupir mögulega handklæði í usa fyrir útskriftagjfair. 22 börn eru að útskrifast.

Næsti fundur í mars.

 

Ásthildur ritar fundargerð.