Fundagerð frá fundi í stjórn foreldrafélags

14. nóvember 2018

Mættir: Emelía, Gunna Stella, Þórunn, Salóme og Ásthildur

  1. Hlutverk: Emelía gjaldkeri, Júlíana ritari, Gunna Stella formaður. Hlutverk foreldraráðs kynnt. Farið yfir það sem gert var í fyrra.
  2. Árgjald í félagið var hækkað í 2000 kr. í fyrra og mun vera sama gjald í ár.

2000 kr/heimili.

  1. Piparkökumálun: Kl 10-12 þann 1. des. Það þarf að undirbúa föndur, safna klósettrúllum, kaupa glassúr, Við munum selja buff og kökur. Gunna fer og kaupir glassúr. Gunna setur upp auglýsingu í leikskólanum. Verum allar með augun opin fyrir föndri og piparkökum.