Fundagerð frá fundi í foreldraráði

14. nóvember 2018

Mættir: Jóhanna, Bryndís, Erna Karen og Arna.

  • Rætt um kirkjuferð fyrir jólinn í Selfosskirkju. Höfum fengið boð að koma í kirkjuna. Samþykkt að þiggja boðið og hafa bókasafnsferð í boði á sama tíma.
  • Fundir verða á miðvikudögum kl. 8:00 annan hvern mánuð, en oftar ef þarf.
  • Jóhanna sagði frá að ekki verði byggt við Álfheima eins og hafði verið ákveðið.